Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Thelma Dís í liði ársins
Föstudagur 4. maí 2018 kl. 12:26

Thelma Dís í liði ársins

Thelma Dís Ágústdóttir, leikmaður Keflavíkur í körfu var valin í lið ársins í Domino’s-deild kvenna í körfu á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands sem fram fór í Laugardalshöllinni í dag. Ásamt því að vera í liði ársins var Thelma einnig valin prúðasti leikmaðurinn.

Þá fékk Ingvi Þór Guðmundsson, leikmaður Grindavíkur Örlygssbikarinn, en þann bikar og tilnefningu hlýtur besti ungi leikmaðurinn í deildinni. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024