Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Telma Lind til Keflavíkur
Telma í leik með Breiðablik. Mynd: Karfan.is.
Miðvikudagur 16. maí 2018 kl. 13:43

Telma Lind til Keflavíkur

Telma Lind Ásgeirsdóttir snýr aftur í lið Keflavíkur í körfu en hún hefur leikið með Breiðabliki frá árinu 2016. Telma er 24 ára gömul og var hún með 9 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar að meðaltali í 28 leikjum með Breiðablik í Domino’s-deild kvenna á síðasta tímabili. Karfan.is greinir frá þessu.
Telma er uppalin hjá Keflavík en hún lék með liðinu alla yngri flokkana og síðan með meistaraflokki, hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2009.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024