Miðvikudagur 19. apríl 2000 kl. 11:46
Teitur og Friðrik Ragnars þjálfa Njarðvík
Teitur Örlygsson og Friðrik Ragnarsson hafa tekið við þjálfun Njarðvíkurliðsins í körfuknattleik. Sem kunnugt er hefur Friðrik Ingi Rúnarsson látið af þjálfun liðsins.Þeir félagar, Teitur og Friðrik Ragnars, munu einnig leika með liðinu.