SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Miðvikudagur 19. apríl 2000 kl. 11:46

Teitur og Friðrik Ragnars þjálfa Njarðvík

Teitur Örlygsson og Friðrik Ragnarsson hafa tekið við þjálfun Njarðvíkurliðsins í körfuknattleik. Sem kunnugt er hefur Friðrik Ingi Rúnarsson látið af þjálfun liðsins. Þeir félagar, Teitur og Friðrik Ragnars, munu einnig leika með liðinu.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025