Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Teitur hættur
Laugardagur 26. apríl 2008 kl. 16:28

Teitur hættur

Teitur Örlygsson er hættur sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkinga. Á heimasíðu körfuknattleiksdeildar UMFN segir að stjórn deildarinnar og Teitur hafi komist að samkomulagi um að samningur við Teit yrði ekki endurnýjaður.

Njarðvíkingar urðu í fjórða sæti Íslandsmótsins og voru slegnir út af Snæfelli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Snæfell sló þá sömuleiðis út úr Bikarkeppninni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Mynd/JBO: Teitur Örlygsson og Brenton Birmingham.