Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Teitur ekki áfram hjá Njarðvík
Laugardagur 16. apríl 2016 kl. 09:33

Teitur ekki áfram hjá Njarðvík

Teitur Örlygsson mun ekki vera áfram aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga í Domino's deild karla í körfubolta. Þetta staðfesti Teitur í samtali við Karfan.is eftir tapleik í Vesturbænum í gær. Teitur hefur verið við hlið Friðriks Inga Rúnarssonar síðuastu tvö ár en mun nú stíga til hliðar. Áður var Teitur þjálfari Stjörnunar með góðum árangri. Ekki er ljóst að svo stöddu hvað tekur við hjá Teiti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024