Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Taylor sleppur með skrekkinn
Föstudagur 11. mars 2005 kl. 20:12

Taylor sleppur með skrekkinn

Terrel Taylor, leikmaður Grindavíkur, fer ekki í leikbann fyrir brot sitt á Keflvíkingnum Jóni Norðdal Hafsteinssyni í leik liðanna í gær. Taylor fékk dæmda á sig ásetningsvillu fyrir brotið.

Keflvíkingar ákváðu að kæra Taylor eftir að hafa skoðað upptöku af leiknum, en aganefnd KKÍ taldi ekki ástæðu til að refsa leikmanninum frekar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024