Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tapa Reynismenn fimmta leiknum í röð?
Þriðjudagur 14. ágúst 2012 kl. 09:34

Tapa Reynismenn fimmta leiknum í röð?

Nokkrir leikir fara fram í fótboltanum í dag en leikið verður í 2. deild karla. Njarðvíkingar taka á móti KFR klukkan 19:00 á heimavelli en Reynismenn leika á útivelli gegn Völsungi á Húsavík. Gengi Suðurnesjaliðann hefur ekki verið með besta móti undanfarið og hafa Reynismenn tapað síðustu fjórum leikjum eftir að hafa byrjað tímabilið glæsilega.

Staðan í 2. deild karla:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í 1. deild kvenna koma Framarar í heimsókn á Nettóvöllinn og takast á við Keflavíkurstúlkur en sá leikur hefst einnig klukkan 19:00.

Staðan í 1. deild kvenna B: