Tap í Tyrklandi
Knattspyrnulið Keflavíkur er nú statt í Tyrklandi um þessar mundir í æfingaferð og á mánudag lék liðið gegn Tyumen frá Rússlandi. Leikar fóru 2-0 fyrir Rússa.
Hægt er að lesa dagbókarfærslur frá för Keflavíkur til Tyrklands með því að smella hér.
VF-Mynd/ Jón Örvar Arason – Byrjunarlið Keflavíkur gegn Tyumen á mánudag.