Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sunnudagur 15. maí 2011 kl. 18:15

Tap í fyrsta leik Grindvíkinga í Pepsi-deild kvenna

Grindavíkurstúlkur léku fyrsta leik sinn í Pepsi-deildinni á þessu sumri þegar þær heimsóttu Íslandsmeistara síðasta árs, Val á Hlíðarenda. að þessu sinni höfðu Valsstúlkur betur en leiknum lauk með 1-0 sigri þeirra en Kristín Ýr Bjarnadóttir markadrottning skoraði eina mark leiksins.

Næsti leikur Grindavíkur verður á heimavelli gagn Þór/KA næstkomandi sunnudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024