Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 3. júní 2002 kl. 09:15

Tap hjá Víði á Sauðárkróki

Víðir tapaði 2-1 gegn Tindastól í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardag. Staðan í hálfleik var 0-0 en með tapinu duttu Víðismenn úr efsta sætinu og eru nú í 2. - 5. sæti með sex stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024