Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tap gegn Serbum
Miðvikudagur 15. ágúst 2012 kl. 10:51

Tap gegn Serbum

Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði fyrir sterku liði Serba 91-78 í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í gærkvöldi.

Í hálfleik höfðu Serbar 18 stiga forystu 47-29 en íslenska liðið bætti leik sinn í þriðja og fjórða leikhluta og tókst að saxa á forskot Serba sem þó höfðu sigur að lokum eins og áður segir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jón Arnór Stefánsson skoraði 21 stig fyrir íslenska liðið en Pavel Ermolinskij var með 14 stig og 5 fráköst og Hlynur Bæringsson 13 stig og 8 fráköst.