Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Taka þátt í haustmóti í fimleikum
Föstudagur 31. október 2014 kl. 10:00

Taka þátt í haustmóti í fimleikum

Það voru hressar stelpur frá Fimleikafélagi Keflavíkur sem voru að undirbúa sig fyrir Haustmót í fimleikum sem fram fer á Akureyri um helgina, sem stilltu sér upp fyrir myndatöku.

Stelpurnar fengu flotta boli og ýmsan glaðning frá fyrirtækjum í Reykjanesbæ og svo verður haldin pizzuveisla á Akureyri með öllum hópnum, segir í frétt frá Fimleikadeild Keflavíkur.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024