Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Pólskir landsliðsmenn með æfingabúðir í Keflavík
Fimmtudagur 3. október 2019 kl. 11:46

Pólskir landsliðsmenn með æfingabúðir í Keflavík

Um síðustu helgi voru æfingabúðir hjá Taekwondo deild Keflavíkur. Pólsku landsliðsmennirnir Bartosz Kolecki og Pawel Mikloaj Szaferski stjórnuðu æfingunum en þeir eru báðir mjög árangursríkir keppendur sem hafa m.a. unnið til verðlauna á Evrópumótum. Fjöldi iðkenda mætti á æfingarnar og læru helling af. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024