Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tae Kwon Do: Keflavík bikarmeistari
Mánudagur 27. apríl 2009 kl. 08:39

Tae Kwon Do: Keflavík bikarmeistari


Tae Dwon Do-deild Keflavíkur varð um helgina TSH bikarmeistarari. Keflavík sópaði að sér verðlaunum á lokamótinu sem fram fór á Selfossi. Kjörinn var nemandi ársins hjá SsanYongTaekwondo samtökunum og hlaut Keflvíkingurinn Þröstur Ingi Smárason þann titil. Á myndinni eru Rut Sigurðardóttir og Helgi Rafn Guðmundsson, þjálfarar, og Þröstur Ingi Smárason nemandi ársins.

Mynd/keflavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024