Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 19. ágúst 1999 kl. 22:19

TAE-BO LÍKA Í LÍFSSTÍL

Þeir sem stundað hafa Boxaerobiktíma í Lífsstíl síðastliðinn vetur kannast vel við Tae-bo æfingar. Boxaerobiktímarnir eru byggðir upp á Tae-bo æfingum ásamt öðrum góðum boxæfingum, kickboxæfingum og þreki. Þessir tímar eru skemmtileg blanda af öðruvísi líkamsþjálfun. Í haust munum við einnig setja af stað sér Tae-bo tíma, þar sem eingöngu verða Tae-bo æfingar ásamt góðum teygjum. Það varður því skemmtilega samblanda að geta farið í Tae-bo og boxaerobik á sömu stöðinni. Menntaður íþróttakennari sér um kennsluna. Fjölbreytni og mikið úrval tíma er að finna í Lífsstíl og eru því miklar líkur á því að þar finni allir eitthvað við sitt hæfi. Lífsstíl við bjóða Suðurnesjamönnum í frían Boxaerobiktíma föstudaginn 20. ágúst kl. 18:05 og í Tae-bo þriðjudaginn 24. ágúst kl. 18:30. Hringdu í síma 420-7001 og láttu skrá þig. Lífsstíll
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024