Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sýning í Mánahöllinni í kvöld
Fimmtudagur 30. apríl 2015 kl. 10:30

Sýning í Mánahöllinni í kvöld

Glæsileg hross, skemmtiatriði og margt fleira.

Í tilefni 50 af ára afmælis Hestamannafélagsins Mána verður haldin sýning i Mánahöllinni í kvöld, 30. apríl kl. 20:00. Margt glæsilegra hrossa verður á staðnum auk skemmtilegra atriða er varða lífið og tilveruna í samvistum við þessa frábæru skepnu sem hesturinn er. Skemmtun fyrri alla fjölskylduna.

Allir eru velkomnir, kaffiveitingar á staðnum og ókeypis inn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024