Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Svipmyndir úr leik Keflavíkur og KR
Það voru átök um boltann í Keflavík í kvöld. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Fimmtudagur 12. júlí 2012 kl. 23:05

Svipmyndir úr leik Keflavíkur og KR

Það var flott fótboltaveður í Keflavík kvöld þegar heimamenn tóku á móti KR í sjónvarpsleik og jafnframt fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar karla. Keflvíkingar voru sannfærandi í leiknum og gáfu toppliðinu í deildinni ekkert eftir.

Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi Bárðarson, tók saman smá sýnishorn úr leiknum og setti saman í meðfylgjandi myndasafn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024