Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sverrir verður með Keflavík
Miðvikudagur 21. september 2005 kl. 15:24

Sverrir verður með Keflavík

Sverrir Þór Sverrisson hefur ákveðið að leika áfram með Íslandsmeisturum Keflavíkur í körfuknattleik. Þetta kemur fram á keflavik.is en Sverrir er líka þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleiks sem einnig urðu Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð.

Það er mikill fengur fyrir Keflavíkurliðið að Sverrir muni áfram leika með liðinu en hann er af mörgum talinn einn skæðasti varnarmaður deildarinnar.

www.keflavik.is




 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024