Sverrir Þór: Við erum með feykilega gott lið
Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindavíkur er sannfærður um að fjölmenni verði í Laugardalshölinni þegar lið hans mætir Keflavík í úrslitaleiknum á laugardaginn kl. 13.30. „Við erum með feykilega gott lið þegar við leikum vel – en við eigum það til að detta niður. Það er mitt verk að stilla þetta rétt,“ segir Sverrir Þór í viðtali karfan.is sem má sjá hér fyrir neðan: