Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 31. maí 2002 kl. 14:42

Sverrir genginn til liðs við Njarðvík

Sverrir Þór Sverrisson, knattspyrnu- og körfuknattleikskappi, er genginn til liðs við Njarðvíkinga á lánsamning og mun hann spila með þeim í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar. Sverrir lék með Grindvíkingum í Símadeildinni sl. tímabil og stóð sig með ágætum.Sverrir mun koma til með að styrkja lið Njarðvíkur mikið en hann spilaði með þeim einn leik tímabilið 1992 og þá skoraði hann tvö mörk.

Þetta kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024