Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sveit ÍRB bætti eigið stúlknamet
Laugardagur 11. apríl 2015 kl. 20:00

Sveit ÍRB bætti eigið stúlknamet

Íslandsmótið í 50 metra laug á fullu skriði um helgina.

Íslandsmótið í 50 metra laug fer nú fram í Laugardalslaug og hófst keppni í gær.

Sveit ÍRB setti þá stúlknamet í 4x200 skriðsundi boðsundi þegar þær syntu á 8:51,89. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir, Stefanía Sigþórsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir skipuðu sveitina. Gamla metið átti sveit ÍRB einnig en það var 8:52,51 frá því í nóvember 2013.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttir munu færa frekari tíðindi af mótinu eftir helgi.