Sveit Einars sigraði í Bændaglímunni
Bændaglíman, síðasta innimót Púttklúbbs Suðurnesja, fór fram í dag og mættu 26 eldri borgarar til leiks. Bændur voru þeir Garðar Jónsson og Einar Guðmundsson en svo fór að sveit Einars sigraði með 8 vinninga gegn 6.
Næsta mót Púttklúbbsins verður styrkt af Eldvörnum og er tveggja daga mót, fyrra mótið er þann 1. júní og það seinna 15. júní og fer fram á Mánatúni.
Næsta mót Púttklúbbsins verður styrkt af Eldvörnum og er tveggja daga mót, fyrra mótið er þann 1. júní og það seinna 15. júní og fer fram á Mánatúni.