Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sveindís Jane með landsliðinu til Finnlands
Sveindís er hér lengst til vinstri á myndinni.
Fimmtudagur 21. apríl 2016 kl. 09:00

Sveindís Jane með landsliðinu til Finnlands

Sveindís Jane Jónsdóttir úr Keflavík hefur verið valin í hóp u17 ára liðs Íslands í knattspyrnu. Sveindís, sem er miðjumaður er fædd árið 2001 og þykir mikið efni. Hún hefur leikið nokkra leiki með meistaraflokki og hefur verið á skotskónum í nokkrum leikjum á undirbúningstímabilinu. Lið Íslands er á leið á mót í Finnlandi á vegum UEFA í byrjun maí.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024