Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Sunneva valin í landsliðið
Þriðjudagur 8. júlí 2014 kl. 10:36

Sunneva valin í landsliðið

Sunneva Dögg Friðriksdóttir hjá sundfélagi ÍRB hefur verið valin af FINA (alþjóða sundsambandinu) til þess að keppa á Ólympíuleikum unglinga sem haldnir verða í ágúst í Nanjing í Kína. Sunneva var valin til þess að keppa í 800 m skriðsundi. Á mótum af þessum styrkleika fá sundmenn með B-lágmörk tilkynningu þegar farið er að fylla upp í laus pláss sem eftir eru.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25