Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunneva fánaberi Íslands á Ólympíuleikum æskunnar
Fimmtudagur 14. ágúst 2014 kl. 16:15

Sunneva fánaberi Íslands á Ólympíuleikum æskunnar

Ein efnilegasta sundkona landsins úr ÍRB

Sunneva Dögg Friðriksdóttir sundkona úr ÍRB hefur verið valin til þess að bera fána Íslands á opnunarhátíð Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Kína þessa dagana. Sunneva er önnur sundmanna Íslendinga á leikunum en einnig senda Íslendingar knattspyrnulið á leikana. Alls er 20 manna hópur frá Íslandi í Kína og því mikill heiður fyrir Sunnevu að fá að bera fána liðsins.

Heimasíða leikanna

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024