Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Sundskólinn er að byrja aftur
Laugardagur 12. janúar 2008 kl. 13:40

Sundskólinn er að byrja aftur

Sundskólinn í Heiðarskóla hefst aftur mánudaginn 14. janúar. Tímataflan er sú sama og fyrir áramótin, hægt er að sjá hana á síðu Sunddeildar Keflavíkur á www.keflavik.is/sund undir hnappnum. Æfingataflan. Þeir sem ætla að halda áfram eða þeir sem ætla að byrja eru beðnir um að senda upplýsingar á:  [email protected] Þar þarf að koma fram nafn á barni, kennitala, sími og í hvaða hóp.

Kennt verður í 6 vikur eins og fyrir áramót og kostar námskeiðið 6.000 kr  Fyrra námskeiðið byrjar 14. janúar. Seinna námskeiðið byrjar 26. mars eða eftir Páska.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25