Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
laugardaginn 11. nóvember 2023 kl. 15:28
Sundráð ÍRB býður fram aðstoð við sundiðkendur frá Grindavík
Sundráð ÍRB hefur boðið öllum sundiðkendum úr Grindavík að æfa frítt í sundhópum ÍRB.
Á Facebook-síðu sundráðsins segir jafnfram að unnið verði að nánara skipulagi í samstarfi við þjálfara Grindavíkur.