Sundpeyjar valdir í Framtíðarhóp SSÍ
Í gær var tilkynnt um val landsliðsnefndar SSÍ á Framtíðarhóp SSÍ fyrir árið 2002. Tveir strákar úr ÍRB voru valdir í þennan hóp en það eru þeir Birkir Már Jónsson og Garðar Eðvaldsson.Í þessum hóp eru einstaklingar sem skaraði hafa fram úr í aldursflokkum 1987 og 1988 hjá strákum og 1989 hjá stelpum.