Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Fimmtudagur 6. júní 2002 kl. 09:42

Sumaræfingar yngriflokka að hefjast

Sumaræfingar hjá yngriflokkum í knattspyrnu í Keflavík eru að fara hefjast og hefur ný æfingatafla verið gefin út. Taflan tekur gildi frá og með 10. júní en allir flokkar æfa á mánudögum til fimmtudaga. Töfluna er að finna hér fyrir neðan.KNATTSPYRNUÆFINGAR - SUMAR 2002 - KEFLAVÍK

7. Flokkur pilta, fæddir ´94 - ´96. Mánud.-fimmtud. 10:50 - 12:00.
6. Flokkur pilta, fæddir ´92 - ´93. Mánud.-fimmtud. 9:05 - 10:25.
5. Flokkur pilta, fæddir ´90 - ´91. Mánud.-fimmtud. 12:45 - 14:15.
4. Flokkur pilta, fæddir ´88 - ´89. Mánud.-fimmtud. 12:30 - 14:00.
3. Flokkur pilta, fæddir ´86 - ´87. Mánud.-fimmtud. 18:30 - 20:00.
5. Flokkur kvenna, fæddar ´91 - ´92 og yngri. Mánud.-fimmtud. 9:00 - 10:00.
4. Flokkur kvenna, fæddar ´89 - ´90. Mánud.-fimmtud. 17:30- 18:40.
´3. Flokkur kvnenna, fæddar87 - ´88. Mánud.-miðvikud. 18:15 - 19:15, fimmtud. 20:00 - 21:00.

Æfingataflan tekur gildi frá og með mánudeginum 10. júní.
Nýir iðkendur sérstaklega boðnir velkomnir.
Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Magnús Jónsson yfirþjálfari yngri flokka S: 899-7158 ; Netfang: [email protected]
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024