Suðurnesjaþjálfarar í fyrsta íþróttaþætti Vefsjónvarpsins
Fyrsti íþróttaþátturinn í Vefsjónvarpi Víkurfrétta er kominn hér inn á vf.is en hann er hægt að nálgast með því að fara í VefTV. Þjálfarar Suðurnesjaliðanna í
Þátturinn var tekinn upp í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ og bar margt fróðlegt á góma. Þátturinn er tæpar 27 mínútur að lengd en bæði er hægt að spila þáttinn beint af vf.is eða hala honum niður á skjáborðið í tölvunni.