Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaþjálfarar í fyrsta íþróttaþætti Vefsjónvarpsins
Þriðjudagur 13. mars 2007 kl. 18:50

Suðurnesjaþjálfarar í fyrsta íþróttaþætti Vefsjónvarpsins

Fyrsti íþróttaþátturinn í Vefsjónvarpi Víkurfrétta er kominn hér inn á vf.is en hann er hægt að nálgast með því að fara í VefTV. Þjálfarar Suðurnesjaliðanna í Iceland Express deild karla og kvenna voru gestir Víkurfrétta í þessum fyrsta þætti en þjálfararnir sátu fyrir svörum enda úrslitakeppnin í báðum deildum framundan.

 

Þátturinn var tekinn upp í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ og bar margt fróðlegt á góma. Þátturinn er tæpar 27 mínútur að lengd en bæði er hægt að spila þáttinn beint af vf.is eða hala honum niður á skjáborðið í tölvunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024