ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Íþróttir

Suðurnesjastúlkur gætu farið alla leið á EM
Fimmtudagur 28. júlí 2011 kl. 11:58

Suðurnesjastúlkur gætu farið alla leið á EM

Stúlkurnar í U-17 ára lið Íslands í knattspyrnu hafa heldur betur verið að gera góða hluti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Sviss um þessar mundir. Liðið fór taplaust í gegnum undankeppnina og riðlakeppnina spilar gegn Spánverjum í undanúrslitum í dag í Nyon í Sviss. Með liðinu leika þær Arna Lind Kristinsdóttir markvörður úr Keflavík og Grindvíkingurinn Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir.

Við munum fylgjast með gangi mála í leiknum í dag og birta fréttir af þeim stöllum.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25