Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaslagur í Njarðvík
Miðvikudagur 26. janúar 2005 kl. 13:50

Suðurnesjaslagur í Njarðvík

Njarðvík og Grindavík mætast í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:30 í Intersport-deildinni. Njarðvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar en Grindvíkingar eru í því áttunda. Grindvíkingar unnu góðan sigur á Skallagrímsmönnum í síðasta leik en Njarðvíkingar töpuðu illa gegn KR í DHL höllinni.

Staðan í deildinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024