Suðurnesjamenn unnu til 22 verðlauna á Íslandsmóti ÍF í frjálum íþróttum
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Liðsmenn úr Nes og einn ungur og efnilegur úr Njarðvík skipuðu vaska sveit Suðurnesjamanna á mótinu sem vann alls til 22 verðlauna og þar af lágu níu gullverðlaun í valnum.
Árangur frjálsíþróttafólksins frá Suðurnesjum á Íslandsmótinu:
60m hlaup
19 - 22 ára
3. sæti Jakob Gunnar Lárusson Nes - 8.43sek
Karlaflokkur
3. sæti Jósef W. Daníelsson Nes - 8,86 sek
16 – 17 ára
2. sæti Sigurður Guðmundsson Nes-9.33 sek
11 – 12 ára
1. sæti Auðunn Snorri Árnason Njarðvík - 12.17
18 ára
1. sæti Guðmundur I Margeirsson Nes - 8.68
200m hlaup
18 ára
Guðmundur I Margeirsson Nes - 29.15 sek
11-12 ára
1. sæti Auðunn Snorri Árnason Njarðvík - 47.18
Karlar
3. sæti Jósef W. Daníelsson Nes - 30.11
19 – 22 ára
3. sæti Jakob Gunnar Lárusson Nes - 28.63
Kúluvarp karlar
16 – 17 ára
2. sæti Sigurður Guðmundsson Nes 6.39m
19 – 22 ára
1. sæti Jakob Gunnar Lárusson Nes 8.13m
18 ára
1. sæti Guðmundur I. Margeirsson Nes 7.33
Langstökk karlar
11 – 12 ára
1. sæti Auðunn Snorri Árnason Njarðvík 2.45m
16 – 17 ára
1. sæti Sigurður Guðmundsson Nes 4.21
18 ára
1. sæti Guðmundur I. Margeirsson Nes 4.21
19 – 22 ára
2. sæti Jakob Gunnar Lárusson Nes 4.70
Karlar
2. sæti Jósef W. Daníelsson Nes 4.10
Hástökk karlar
19 – 22 ára
2. sæti Jakob Gunnar Lárusson Nes 1.45
60 m hlaup kvenna
15 – 16 ára
1. sæti Erla Sif Kristinsdóttir Nes 12.47
Konur 30+
3. sæti Lára María Ingimundardóttir Nes 16.99
30+
3. sæti Lára María Ingimundardóttir Nes 1.39
Kúluvarp
15 – 16 ára
1. sæti Erla Sif Kristinsdóttir Nes 4.90
30+
3. sæti Lára María Ingimundardóttir Nes 3.96
Myndasafn frá mótinu er hægt að skoða með því að smella hér.
Ljósmynd/ Auðunn Snorri Árnason, 11 ára Njarðvíkingur, á 7. hæð í langstökki drengja 11-12 ára.