Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjamenn unnu til 21 verðlauna á Íslandsmóti íF í frjálsum íþróttum
Mánudagur 20. júní 2011 kl. 15:24

Suðurnesjamenn unnu til 21 verðlauna á Íslandsmóti íF í frjálsum íþróttum

Íslandsmót íþróttasamband fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli laugardaginn 11. júní sl. Liðsmenn úr NES og einnig einn ungur og efnilegur úr UMFN unnu alls til tuttugu verðlauna og þar af lágu ellefu gullverðlaun í valnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

100m hlaup stráka 11-12 ára.
Auðunn Snorri Árnason UMNF 21,11sek

100m hlaup pilta 12-14 ára.
hafliði H.Aðalsteinsson NES 20,15sek

100m hlaup sveinar 15-16 ára.
Adam Xavier Nelson NES 34,08sek

100m hlaup karla 17 ára og eldri.
Guðmundur I.Margeirsson NES 15,85sek

100m hlaup ungkarla 19-22 ára.
Jakob Gúnnar NES 13,72sek

100m karla.
Jósef W Daníelsson NES 15,05sek

200m hlaup karla.
Jósef W Daníelsson NES 30,56sek

400m hlaup karla.
Jósef W Daníelsson NES 71,06sek

100m hlaup konur +30 ára.
Lár a María Ingimundardóttir NES 32,86sek

100m hlaup flokkur 35 konur.
Berglind Daníelsdóttir NES 03,09,1sek

Kúluvarp 11-12 ára.
Auðunn Snorri Árnason UMFN 4,66m

Kúluvarp 15-16 ára.
Adam Xavier Nelson NES 3,06m

Kúluvarp piltar 13,14 ára.
Hafliði H. Aðalsreinsson NES 5,90m

Kúluvarp karla 17 ára og eldri.
Guðmundur I.Margeirsson NES 6,12m

Kúluvarp konur fl.35.
Berglind Daníelsdóttir NES 1,46m

Kúluvarp konur +30.
Lára M. Ingimundardóttir NES 3,42m

Langstökk pilta 13-14 ára.
Hafliði H. Aðalsteinsson NES 2,44m

Langstökk sveinar 15-16 ára.
Adam Xavier Nelson NES 1,43m

Langstökk 17ára karla.
Guðmundur I. Margeirsson NES 4,27m

Langstökk ungkarlar 19-22 ára.
Jakob Gunnar NES 4,66m

Langstökk konur +30 ára.
Lára M. Ingimundardóttir NES 1,46m