Suðurnesjamenn spiluðu gegn Færeyingum
Tveir efnilegur piltar úr Reykjanesbæ leika með U17 liði Íslands á Norðurlandamótinu í fótbolta sem fram fer í Finnlandi þessa dagana. Þeir Ísak Óli Ólafsson úr Keflavík og Njarðvíkingurinn Brynjar Atli Bragason léku báðir í 3-1 sigri gegn Færeyingum á föstudag. Næsti leikur liðsins er gegn Svíðjóð í dag, sunnudag.