Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjamenn fjölmargir í Solna
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson fékk tækifæri með Íslandsmeisturunum í vetur. Að neðan má sjá Kristinn Pálsson úr Njarðvík og Ingunni Emblu Keflvíking.
Fimmtudagur 9. maí 2013 kl. 07:12

Suðurnesjamenn fjölmargir í Solna

Búið er að velja endanleg 12 manna U16 og U18 ára landslið Íslands í körfubolta fyrir norðurlandamótinu sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 8.-12. maí. Að venju eru fjölmargir Suðurnesjamenn með í för, bæði sem liðsmenn og þjálfarar. Að neðan má sjá hópana en nöfn Suðurnesjafólks eru feitletruð.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:

U16 stúlkna
Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar
Eva Kristjánsdóttir · KFÍ
Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll
Hanna Þráinsdóttir · Haukar
Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík
Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik
Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík
Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík
Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík

Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar
Salvör Ísberg · KR
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar

Tómas Holton þjálfari
Lárus Jónsson aðstoðarþjálfari

Kristinn PálssonU16 drengja
Adam Smári Ólafsson · KR
Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík
Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir
Breki Gylfason · Breiðablik
Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ.
Hilmir Kristjánsson · Grindavík
Kári Jónsson · Haukar
Kristinn Pálsson · Njarðvík
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík

Ragnar Jósef Ragnarsson · KR
Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík
Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR

Einar Árni Jóhannsson þjálfari
Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfari

U18 kvenna
Aníta Rún Árnadóttir · Breiðablik
Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík
Elsa Rún Karlsdóttir · Valur
Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík
Hallveig Jónsdóttir · Valur
Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík
Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík

Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar
Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar
Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík

Sóllilja Bjarnadóttir · Valur

Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari
Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfari

U18 karla
Dagur Kár Jónsson · Stjarnan
Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ.
Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur
Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR
Jón Axel Guðmundsson · Grindavík
Maciej Baginski · Njarðvík
Maciej Klimaszewski · FSu
Magnús Traustason · Njarðvík
Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan
Þorgeir Blöndal · KR
Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari

Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari