Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjamenn áberandi í yngri landsliðum
Mánudagur 1. desember 2014 kl. 09:15

Suðurnesjamenn áberandi í yngri landsliðum

Æfingar KKÍ í desember

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða í körfubolta hafa nú valið og boðað leikmenn sína til æfinga í desember en þrjú lið æfa helgina fyrir jól og þrjú lið helgina milli jóla og nýars. U15, U16 og U18 ára lið drengja og stúlkna munu þá koma saman í fyrsta sinn og æfa en í kjölfarið verður fækkað í hópnum og næsta æfingahelgi verður í febrúar 2015.

Alls eiga 21 aðildarfélög KKÍ fulltrúa í æfingahópunum, ásamt þremur erlendum félögum, en hóparnir allir skipa 169 leikmenn.  Þar af eiga Suðurnesjaliðin 58 fulltrúa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eftirtaldir leikmenn frá Suðurnesjum skipa æfingahópana fyrir yngri landslið Íslands 2015:

U15 drengir · Þjálfari Jóhannes A. Kristbjörnsson
Adam Lucic Jónsson · Grindavík
Arnór Sveinsson · Keflavík
Atli Geir Gunnarsson · Njarðvík
Brynjar Atli Bragason · Njarðvík
Elvar Snær Guðjónsson · Keflavík
Kristinn Helgi Jónsson · Njarðvík
Pétur Ingi Bergvinsson · Grindavík
Vilhjálmur Páll Thorarensen · Keflavík

U15 stúlkur ·
Angela Björg Steingrímsdóttir · Grindavík
Áslaug Gyða Birgisdóttir · Grindavík
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Eva María Lúðvíksdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Guðrún Kristjánsdóttir · Njarðvík
Halla Emilía Garðarsdóttir · Grindavík
Helena Traustadóttir · Njarðvík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Sara Jenný Sigurðardóttir · Keflavík
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Njarðvík
Telma Lind Bjarkadóttir · Grindavík
Viktoría Líf Steinþórsdóttir · Grindavík

U16 stúlkur · Þjálfari Margrét Sturlaugsdóttir
Andrea Dögg Einarsdóttir · Keflavík / USA High School
Andrea Einarsdóttir · Keflavík
Birta Rós Davíðsdóttir · Keflavík
Birta Rún Ármannsdóttir · Njarðvík
Erna Freydís Traustadóttir · Njarðvík
Hera Sóley Sölvadóttir · Njarðvík
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir · Njarðvík
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Þóra Jónsdóttir Keflavík
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík

U16 drengir ·
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Nökkvi Nökkvason · Grindavík
Rafn Edgar Sigmarsson · Njarðvík
Stefan Alexander Ljubicic · Keflavík
Þorbjörn Óskar Arnmundsson · Keflavík

U18 kvenna · Þjálfari Jón Guðmundsson
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík
Júlía Scheving. Steindórsdóttir · Njarðvík
Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík / Ciudad de Móstoles, Spánn
Svanhvít Ósk Snorradóttir · Keflavík
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík

U18 karla · Þjálfari Einar Árni Jóhannsson
Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík
Hilmir Kristjánsson · Grindavík
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Kristinn Pálsson · Njarðvík / Stella Azzurra, Ítalíu
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík
Snjólfur Marel Stefánsson · Njarðvík