Suðurnesjamenn áberandi í yngri landsliðum
Æfingar KKÍ í desember
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða í körfubolta hafa nú valið og boðað leikmenn sína til æfinga í desember en þrjú lið æfa helgina fyrir jól og þrjú lið helgina milli jóla og nýars. U15, U16 og U18 ára lið drengja og stúlkna munu þá koma saman í fyrsta sinn og æfa en í kjölfarið verður fækkað í hópnum og næsta æfingahelgi verður í febrúar 2015.
Alls eiga 21 aðildarfélög KKÍ fulltrúa í æfingahópunum, ásamt þremur erlendum félögum, en hóparnir allir skipa 169 leikmenn. Þar af eiga Suðurnesjaliðin 58 fulltrúa.
Eftirtaldir leikmenn frá Suðurnesjum skipa æfingahópana fyrir yngri landslið Íslands 2015:
U15 drengir · Þjálfari Jóhannes A. Kristbjörnsson
Adam Lucic Jónsson · Grindavík
Arnór Sveinsson · Keflavík
Atli Geir Gunnarsson · Njarðvík
Brynjar Atli Bragason · Njarðvík
Elvar Snær Guðjónsson · Keflavík
Kristinn Helgi Jónsson · Njarðvík
Pétur Ingi Bergvinsson · Grindavík
Vilhjálmur Páll Thorarensen · Keflavík
U15 stúlkur ·
Angela Björg Steingrímsdóttir · Grindavík
Áslaug Gyða Birgisdóttir · Grindavík
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Eva María Lúðvíksdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Guðrún Kristjánsdóttir · Njarðvík
Halla Emilía Garðarsdóttir · Grindavík
Helena Traustadóttir · Njarðvík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Sara Jenný Sigurðardóttir · Keflavík
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Njarðvík
Telma Lind Bjarkadóttir · Grindavík
Viktoría Líf Steinþórsdóttir · Grindavík
U16 stúlkur · Þjálfari Margrét Sturlaugsdóttir
Andrea Dögg Einarsdóttir · Keflavík / USA High School
Andrea Einarsdóttir · Keflavík
Birta Rós Davíðsdóttir · Keflavík
Birta Rún Ármannsdóttir · Njarðvík
Erna Freydís Traustadóttir · Njarðvík
Hera Sóley Sölvadóttir · Njarðvík
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir · Njarðvík
Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
Þóra Jónsdóttir Keflavík
Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
U16 drengir ·
Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
Nökkvi Nökkvason · Grindavík
Rafn Edgar Sigmarsson · Njarðvík
Stefan Alexander Ljubicic · Keflavík
Þorbjörn Óskar Arnmundsson · Keflavík
U18 kvenna · Þjálfari Jón Guðmundsson
Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
Elfa Falsdóttir · Keflavík
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík
Júlía Scheving. Steindórsdóttir · Njarðvík
Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík / Ciudad de Móstoles, Spánn
Svanhvít Ósk Snorradóttir · Keflavík
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
U18 karla · Þjálfari Einar Árni Jóhannsson
Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík
Hilmir Kristjánsson · Grindavík
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Kristinn Pálsson · Njarðvík / Stella Azzurra, Ítalíu
Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík
Snjólfur Marel Stefánsson · Njarðvík