Suðurnesjamenn áberandi í yngri landsliðum
Búið er að velja yngri landslið í körfubolta U15, U16 og U18 ára sem taka þátt á Copenhagen Invitational (U15) og Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18). Suðurnesjafólk er áberandi í hópunum en alls eru 27 leikmenn frá svæðinu valdir. Auk þess sem fjöldi þjálfara frá Suðurnesjum sjá um liðin.
Liðin eru skipuð eftirfarandi leikmönnum frá 17 félögum:
	U15-stúlkna
	Andrea Dögg Einarsdóttir · Keflavík/Hickory High School, USA
	Anna Lóa Óskarsdóttir · Haukar
	Ásdís Karen Halldórsdóttir · KR
	Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
	Birta Rós Davíðsdóttir · Keflavík
	Hera Sóley Sölvadóttir · Njarðvík
	Jónína Þórdís Karlsdóttir · Ármann
	Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík
	Ragnheiður Björk Einarsdóttir · Hrunamenn
	Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík
	Þórdís Jóna Kristjánsdóttir · Hrunamenn
	Sædís Gunnarsdóttir · Þór Akureyri
	Þjálfari · Margrét Sturlaugsdóttir
	Aðstoðarþjálfari · Atli Geir Júlíusson
	U16-stúlkna
	Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík
	Bríet Sigurðardóttir · Tindastóll
	Dýrfinna Arnardóttir · Haukar
	Elfa Falsdóttir · Keflavík
	Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Breiðablik
	Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík
	Gunnhildur Bára Atladóttir · KR
	Inga Rún Svansdóttir · Haukar
	Linda Þórdís B. Róbertsdóttir · Tindastól
	Svanhvít Ósk Snorradóttir · Keflavík
	Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Haukar
	Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík
	Þjálfari · Jón Guðmundsson
	Aðstoðarþjálfari · Jónas Pétur Ólason
	U18-kvenna
	Bríet Sif Hinriksdóttir · Keflavík
	Elínóra Einarsdóttir · Keflavík
	Elsa Rún Karlsdóttir · Valur
	Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell
	Guðbjörg Ósk Einarsdóttir · Njarðvík
	Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík
	Margrét Ósk Einarsdóttir · Valur
	Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík
	Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
	Sólrún Gísladóttir · Haukar
	Sólrún Sæmundsdóttir · KR
	Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar
	Þjálfari · Finnur Jónsson
	Aðstoðarþjálfari · Árni Þór Hilmarsson
	U15-drengja
	Birkir Thor Björnsson · KR
	Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir
	Egill Agnar Októson · Stjarnan
	Gabríel Sindri Möller · Njarðvík
	Guðjón Hlynur Sigurðarson · Ármann
	Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
	Helgi Guðjónsson · Skallagrímur/Reykdælir
	Nökkvi Már Nökkvason · Grindavík/Þór Þorlákshöfn
	Sigmar Jóhann Bjarnason · Fjölnir
	Stefán Alexander Ljubicic · Keflavík
	Þorbjörn Óskar Arnmundsson · Keflavík
	Þorgeir Þorsteinsson · Skallagrímur/Reykdælir
	Þjálfari · Ingi Þór Steinþórsson
	Aðstoðarþjálfari · Viðar Örn Hafsteinsson
	U16-drengja
	Adam Ásgeirsson · Njarðvík
	Árni Hrafnsson · Fjölnir
	Brynjar Karl Ævarsson · Breiðablik
	Eyjólfur Halldórsson · KR
	Ingi Þór Guðmundsson · Grindavík
	Ingvi Jónsson · KR
	Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
	Jörundur Hjartason · FSu
	Pálmi Þórsson · Tindastóll
	Sigurkarl Jóhannesson · ÍR
	Sveinbjörn Jóhannesson · FSu
	Þórir Þorbjarnarson · KR
	Þjálfari · Borce Ilievski
	Aðstoðarþjálfari · Hrafn Kristjánsson
	U18-karla
	Breki Gylfason · Breiðablik
	Brynjar Magnús Friðriksson · Stjarnan
	Daði Lár Jónsson · Stjarnan
	Hilmir Kristjánsson · Grindavík
	Hjálmar Stefánsson · Haukar
	Högni Fjalarsson · KR
	Illugi Steingrímsson · KR
	Jón Axel Guðmundsson · Grindavík
	Kári Jónsson · Haukar
	Kristján Leifur Sverrisson · Haukar
	Magnús Már Traustason · Njarðvík
	Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll
	Þjálfari · Einar Árni Jóhannsson
	Aðstoðarþjálfari · Skúli Ingibergur Þorsteinsson
	 


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				