Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

  • Suðurnesjamenn áberandi í æfingahópi U-20 landsliða
    Jón Axel Guðmundsson hefur spilað vel fyrir Grindavík frá því að hann kom heim að utan.
  • Suðurnesjamenn áberandi í æfingahópi U-20 landsliða
    Sandra Lind Þrastardóttir er fastamaður undir körfu Keflavíkurliðsins.
Miðvikudagur 11. mars 2015 kl. 17:40

Suðurnesjamenn áberandi í æfingahópi U-20 landsliða

Í dag voru tilkynntir æfingahópar fyrir U-20 landsliðshópa karla og kvenna í körfubolta sem taka þátt í Norðurlandamóti í júní n.k. í Finnlandi og Danmörku.

Suðurnesjafólk er áberandi í báðum hópum en 6 karlar og 11 konur hlutu náð fyrir augum landsliðsþjálfara og eiga möguleika að vinna sér inn sæti í lokahópum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í 18 manna æfingahópi karla eru eftirfarandi leikmenn frá Suðurnesjaliðum:

Andrés Kristleifsson · Keflavík 

Eysteinn Ævarsson · Keflavík 

Jón Axel Guðmundsson · Grindavík

Maciej Baginski · Njarðvík

Oddur Rúnar Kristjánsson · Grindavík

Magnús Már Traustason · Njarðvík 

 

 Í 24 manna æfingahópi kvenna eru eftirfarandi leikmenn frá Suðurnesjaliðum:

Andrea Björt Ólafsdóttir · Njarðvík
Bríet Sif Hinriksdóttir · Keflavík
Elíora Guðlaug Einarsdóttir · Njarðvík/Gilpin County, USA
Guðbjörg Ósk Einarsdóttir · Njarðvík
Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Grindavík
Hallveig Jónsdóttir · Keflavík
Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík
Jeanne Lois Figeroa Sicat · Grindavík
Marín Laufey Davíðsdóttir · Keflavík
Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík