Laugardagur 19. mars 2005 kl. 13:04
Suðurnesjaliðin tapa í deildarbikarnum
Keflvíkingar töpuðu gegn Þrótti Reykjavík 2-3 í gær og skoraði Guðmundur Steinarsson bæði mörk Keflvíkinga. Grindvíkingar steinlágu gegn Víkingi 3-0 á fimmtudaginn og Víðir tapaði í gær 1-4 fyrir Leikni.