Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaliðin jöfn að stigum í 2. deildinni -  myndaveisla!
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 31. júlí 2019 kl. 11:55

Suðurnesjaliðin jöfn að stigum í 2. deildinni - myndaveisla!

Tvö lið frá Suðurnesjum leika í 2. deildinni í knattspyrnu. Það eru Víðir Garði og Þróttur Vogum. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni þegar þrettán umferðir hafa verið leiknar.

Bæði lið hafa 19 stig. Víðismenn eru í sjötta sæti og Þróttur í því sjöunda.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í kvöld tekur Þróttur á móti KFG í Vogum og Víðismenn fara norður á Sauðárkrók þar sem þeir leika gegn Tindastóli.

Í meðfylgjandi myndasafni eru myndir sem Páll Orri Pálsson tók í viðureign KFG og Víðis í síðustu umferð. Þar sigraði KFG með þremur mörkum gegn einu.

KFG - VÍÐIR (3:1) 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu 2019