Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaliðin fengu útileiki
Fimmtudagur 14. júní 2007 kl. 14:40

Suðurnesjaliðin fengu útileiki

Dregið var í VISA bikarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu í dag og fengu Suðurnesjaliðin öll útileiki. Í kvennaflokki var dregið í 8-liða úrslit þar sem Keflavík mætir Aftureldingu á Varmárvelli í Mosfellsbæ fimmtudaginn 12. júlí kl. 20:00.

 

Grindvíkingar mæta Þrótti Reykjavík í höfuðstaðnum og Reynir Sandgerði mætir ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þróttur og Grindavík mætast 26. júní en ÍBV og Reynir mætast 25. júní.

 

Drátturinn í heild sinni

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024