Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaliðin áberandi í úrslitum yngri flokka
Laugardagur 26. apríl 2014 kl. 09:07

Suðurnesjaliðin áberandi í úrslitum yngri flokka

Núna um helgina verður keppt til úrslita á Íslandsmótinu í eldri yngri flokkum í körfuboltanum. Að þessu sinni er leikið í Smáranum í Kópavogi en fjöldi fulltrúa frá Suðurnesjum verða meðal þátttakenda í úrslitunum. Í rauninni er það svo að aðeins í einum af níu leikjum er Suðurnesjalið ekki að taka þátt. Keflavík á m.a. fulltrúa í öllum flokkum kvenna þetta árið.

9. flokkur og eldri spila þessa helgi en dagskrána má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í dag laugardaginn 26. apríl
10:00 9. flokkur stúlkna          Keflavík-Ármann
12:00 10. flokkur drengja       Njarðvík-KR
14:00 Stúlknaflokkur               Keflavík-Njarðvík

16:00 Drengjaflokkur              Tindastóll-Haukar

Sunnudagur 27. apríl
10.00 9. flokkur drengja         Keflavík-ÍR
12:00 10. flokkur stúlkna        Keflavík-Haukar
14:00 11. flokkur drengja       Breiðablik-Grindavík/Þór Þ
16:00 unglingaflokkur kv.       Keflavík-Haukar
18:00 unglingaflokkur karla   Snæfell/Skallagrímur-Keflavík