Suðurnesjalið í undanúrslit í öllum flokkum
Í gær var dregið í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokkanna á skrifstofu KKÍ. 8-liða úrslit fóru fram um síðustu helgi en einum leik er þó ólokið í 8-liða úrslitum.
Suðurnesjalið eru í undanúrslitum í hverjum einasta flokki og þar koma Njarðvíkingar oftar en einu sinni við sögu. Alls eru það sex flokkar hjá Njarðvík sem komust í undanúrslit og er það frábær árangur hjá félaginu. Fjórir flokkar eru frá Keflavík í undanúrslitum en þrjú lið frá Grindavík. Leikirnir fara fram dagana 9.-13. febrúar.
Eftirtalin félög drógust saman:
Unglingaflokkur karla
Fjölnir - UMFN, ÍR - KR
Drengjaflokkur
Þór/KR - UMFN, Fjölnir - Valur
11. flokkur karla
Haukar - Valur, Fjölnir - UMFN
10. flokkur karla
KR - Snæfell, UMFN - Keflavík
9. flokkur karla
KR - Breiðablik b, Fjölnir - Keflavík
Unglingaflokkur kvenna
Keflavík - UMFN, UMFG - Haukar
10. flokkur kvenna
ÍR - UMFG, Haukar - UMFN
9. flokkur kvenna
Keflavík - Haukar, Kormákur - UMFG
Suðurnesjalið eru í undanúrslitum í hverjum einasta flokki og þar koma Njarðvíkingar oftar en einu sinni við sögu. Alls eru það sex flokkar hjá Njarðvík sem komust í undanúrslit og er það frábær árangur hjá félaginu. Fjórir flokkar eru frá Keflavík í undanúrslitum en þrjú lið frá Grindavík. Leikirnir fara fram dagana 9.-13. febrúar.
Eftirtalin félög drógust saman:
Unglingaflokkur karla
Fjölnir - UMFN, ÍR - KR
Drengjaflokkur
Þór/KR - UMFN, Fjölnir - Valur
11. flokkur karla
Haukar - Valur, Fjölnir - UMFN
10. flokkur karla
KR - Snæfell, UMFN - Keflavík
9. flokkur karla
KR - Breiðablik b, Fjölnir - Keflavík
Unglingaflokkur kvenna
Keflavík - UMFN, UMFG - Haukar
10. flokkur kvenna
ÍR - UMFG, Haukar - UMFN
9. flokkur kvenna
Keflavík - Haukar, Kormákur - UMFG