Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 26. nóvember 2005 kl. 14:16

Suðurnesjakrakkar í Grafarvogi

Fjölmargir körfuboltakrakkar af Suðurnesjum eru nú staddir í Grafarvogi þar sem Hópbílamót Fjölnis fer fram. Hópbílamótið er eitt stærsta barnamót í körfubolta á landinu ásamt Samkaupsmótinu sem haldið er á Suðurnesjum ár hvert.

Í kvöld fara allir þátttakendur á mótinu í blysför á kvöldvöku þar sem farið verður í rúlluboltakeppni og margt fleira skemmtilegt.

Sjá dagskrá Hópbílamótsin
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024