Suðurnesjakonur sigursælar á Sandgerðis OPEN
Síðastliðinn laugardag var Sandgerði OPEN golfmótið haldið á Kirkjubólsvelli í Sandgerði í tengslum við bæjarhátíðina Sandgerðisdaga þar sem leikið var í höggleik karla og kvenna með og án forgjafar. Úrslitin í mótinu
m/forgjöf konur
1. sæti Ásta Pálína Hartmannsdóttir GS 96 högg nettó
2. sæti Jóna G Bjarnadóttir GR 114 högg nettó
3. sæti Berlind Richardsdóttir GSG 116 högg nettó
án forgjafar konur
1. sæti Hulda Sólveig Birgisdóttir GS 98 högg brúttó
2. sæti Sólveig Hauksdóttir GKG 102 högg brúttó
3. sæti Sigríður Guðmundsdóttir GR 116 högg brúttó
m/forgjöf karlar
1. sæti Leifur Kristjánsson GR 68 högg nettó
2. sæti Ásgeir Steinarsson GS 71 högg nettó
3 sæti Gústav Alfreðsson GR 71 högg nettó
án forgjafar karlar
1. sæti Björn Þór Hilmarsson GR 74 högg brúttó
2. sæti Nökkvi Gunnarsson NK 74 högg brúttó
Varpað var hlutkesti um sætaröðun Nökkva og
3. sæti Bragi Jónsson GS 75 högg brúttó
Næst holu á 2/11 kvenna: Sigríður Guðmundsdóttir GR 18,28 m
Næstur holu á 5/14 karla: Sigmar Gunnarsson GKG 1,98 m
Lengsta teighögg karla: Jóhann K Hjaltason GR
Lengsta teighögg kvenna: Hulda Sólveig Birgisdóttir GS