Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Suðurnesjakonur í körfulandsliði
Fimmtudagur 15. júlí 2004 kl. 12:41

Suðurnesjakonur í körfulandsliði

Sex körfuknattleiksstúlkur frá Suðurnesjum eru í 10 manna hópi landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í Promotion Cup í Andorra þann 24. þessa mánaðar.
Hópur Ívars Ásgrímssonar, landsliðsþjálfara, er sem hér segir:

Nafn/Félag/Leikir

Alda Leif Jónsdóttir ÍS  35
Anna María Sveinsdóttir Keflavík 55
Birna Valgarðsdóttir  Keflavík 48
Erla Reynisdóttir  Grindavík 25
Erla Þorsteinsdóttir  Grindavík 38
Hildur Sigurðardóttir  KR 28
Lovísa Guðmundsdóttir ÍS 15
Marín Rós Karlsdóttir Keflavík 23
Signý Hermannsdóttir ÍS 21
Sólveig Gunnlaugsdóttir Grindavík 12

Þjálfari: Ívar Ásgrímsson
Farastjóri: Guðbjörg Norðfjörð
Sjúkraþjálfari: Haraldur Sæmundsson
Tölfræðingur: Óskar Ó. Jónsson
Dómari: Sigmundur Már Herbertsson

Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Skotum þann 26., næst verður svo leikið gegn heimamönnum í Andorra 28. júlí, 29. gegn Azerbaijan og 30. júlí gegn Möltu. 31. júlí verður svo leikið um sæti í mótinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024