Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjafólk sigursælt á barnamóti
Mánudagur 27. október 2014 kl. 08:43

Suðurnesjafólk sigursælt á barnamóti

- í taekwondo. MYNDBAND

Taekwondosamband Íslands hélt barnamót í taekwondo um liðna helgi. Keflavíkurdeildin hefur verið sterkasta félag landsins um árabil, bæði í fullorðins- og barnamótum. Mótið um helgina var engin undantekning. Grindvíkingar náðu einnig mjög góðum árangri.

Keflavík
13 gull
13 silfur
7 brons

Grindavík
3 gull
2 silfur
6 brons

Suðurnesjamenn sækja í sig veðrið en nú eru einnig æfingar í Sandgerði og Vogum og munu þeir líklegast vera með lið á næsta barnamóti.

Hér má sjá myndband frá mótinu:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024