Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Subwaybikar kvenna: Keflavík í úrslit
Sunnudagur 25. janúar 2009 kl. 21:20

Subwaybikar kvenna: Keflavík í úrslit

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavíkurstúlkur áttu ekki í neinum vandræðum með Val  í undanúrslitum Subway bikarkeppninnar þegar liðin mættust á heimavelli Keflavíkur í dag.

Leiknum lauk með öruggum sigri Keflavíkur, 87-55. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 21 stig og Pálina Gunnlaugsdóttir var með 19 stig.

KR tryggði sér sigur gegn Skallagrími og mætir því Keflavík í úrslitaleiknum sem fram fer í Laugardalshöllinni þann 14. febrúar.



VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson