Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Subway bikarinn: Þrjú Suðurnesjalið í undanúrslitum
Föstudagur 23. janúar 2009 kl. 09:42

Subway bikarinn: Þrjú Suðurnesjalið í undanúrslitum

Þrjú Suðurnesjalið verða í undanúrslitum Subway bikarsins um helgina en það eru karlalið Grindavíkur og UMFN og kvennalið Keflavíkur.
Á morgun, laugardag, mæta Grindvíkingar - KR í DHL-höllinni kl. 16.  Á sunndag fara Njarðvíkingar í Garðabæ og mæta Stjörnunni. Sá leikur hefst 19:15.
Keflavíkurkonur taka á móti Val þann sama dag kl. 16. Eflaust verða þarna hörkuleikir á ferð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024